OSHwiki er alfræðiorðabók á netinu sem veitir viðeigandi, áreiðanlegar og dagréttar upplýsingar um fjölbreytt efni á sviði vinnuverndar með sjálfbæru safni greina á OSHwiki um evrópska sýn á vinnuverndarmál. Það inniheldur einnig skjalasafn óháða, ritrýndu vísindatímaritsins Safety Science Monitor. OSHwiki greinar eru skrifaðar af starfsfólki EU-OSHA eða af óháðum höfundum sem hafa fengið aðgang frá EU-OSHA. Meirihluti OSHwiki greinanna er til á ensku en nokkrar greinar eru einnig fáanlegar á öðrum tungumálum sem þá er tilgreint.
OSHwiki efni - þemu
Innihald OSHwiki er skipulagt í mismunandi þemum og undirþemum
- Almennt um Vinnuvernd
- Vinnuvernd - Stjórn og skipulag
- Forvarnir og eftirlitsaðferðir
- Hættuleg efni (efnafræðileg og líffræðileg)
- Raunlæg efni
- Vinnuvistfræði
- Öryggi
- Sálfélagsleg vandamál
- Heilbrigði
- Geirar og störf
- Áhættuflokkar
Skoðið OSHwiki hjá EU-OSHA