EU-OSHA orðalistar

Fjöltyngdir orðalistar EU-OSHA samanstanda af hugtökum tengdum vinnuvernd og heilsufari sem er raðað saman eftir léni eða þekkingarsviði. Orðin eru skráð í stafrófsröð ásamt skilgreiningum þeirra.

EU-OSHA hefur útbúið þessa orðalista til notkunara í herferður fyrir heilbrigða vinnustaði til að tryggja samræmda notkun þeirra lykilhugtaka sem máli skipta fyrir tilteknar herferðir. Í þeim er virkur orðaforði og skilgreiningar fyrir þau hugtök sem oftast eru notuð á sviði vinnuverndar.