Evrópska vinnuverndarstofnunin er kerfisstofnun, með "tengipunkt" í hverju aðildarríki sem og í EFTA ríkjunum og umsóknarríkjum og mögulegum umsóknarríkjum. Þetta gerir EU-OSHA kleift að ná meiri árangri við sköpun á heilbrigðari, öruggari og framleiðnari vinnustöðum með því að deila meira af upplýsingum.
Tilnefnt af stjórnvöldum hvers ríkis sem opinber fulltrúi EU-OSHA í því landi, eru tengipunktarnir yfirleitt sú ráðbæra stofnun hvers ríkis á sviði vinnuverndar og eru aðal þátttakendur í innleiðinugu vinnuverkefna EU-OSHA.
Hver tengipunktut stjórnar sínu eigin þrískipta kerfi sem saman stendur af ríkisstofnunum og fulltrúum frá samtökum verkamanna og atvinnurekenda. Þetta kerfi veitir EU-OSHA mikið og kerfið til að greina vörur og upplýsingar til handa landsbundnum hagsmunaaðilum. Að auki, eru tengipunktarnir virkir við skipulag og innleiðingu EU-OSHA herferða sem og að tilnefna landsbundna sérfræðinga til hópa stofnunarinnar og málstofur.