Evrópskir staðlar

Samræmdur staðall er staðall sem eitt af evrópsku staðlasamtökunum hefur samþykkt – Staðlasamtök Evrópu (CEN), Rafstaðlasamtök Evrópu (CENELEC) og Fjarskiptastaðlasamtök Evrópu (ETSI) – í kjölfar beiðni frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.

Hin svokallaða nýja nálgun er nýstárleg leið við tæknilega samræmingu með því að deila ábyrgðinni á milli evrópska löggjafans og staðlasamtök Evrópu.

Nýja nálgunin byggir á eftirfarandi meginreglum:

  • Evrópskar tilskipanir skilgreina nauðsynlegar kröfur til þess að tryggja mikla vernd heilbrigðis, öryggis, neytendaverndar eða umhverfisins. Slíkar tilskipanir undir nýju nálguninni byggja á 114. grein sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (fyrrum grein 95 TEC) sem heimilar að samþykktar séu ráðstafanir til að bæta frjálsa för á vörum.
  • Verkefnið við að búa til samsvarandi samræmda staðla, sem uppfylla nauðsynlegar kröfur varðandi vörurnar, sem tilskipanirnar kveða á um, er falið staðlasamtökum Evrópu (CEN, CENELEC og ETSI).
  • Gert er ráð fyrir því að vörur, sem uppfylla samræmdu staðlana, uppfylli samsvarandi nauðsynlegar kröfur (gert er ráð fyrir samræmi, CE merki) og skulu aðildarríkin samþykkja frjálsa för slíkra vara.
  • Notkun á stöðlunum er valfrjáls. Aðrir staðlar eru hugsanlegir en framleiðendur bera þá ábyrgð á því að sýna fram á að vörur þeirra uppfylli nauðsynlegu kröfurnar.

Ítarlegar upplýsingar um tilskipanir, sem samþykktar hafa verið undir nýju nálguninni, má finna á tilskipanasíðum eða á eftirfarandi vefsíðum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins:

 

Hlekkir á evrópsk og alþjóðleg staðlasamtök 

Staðlastofnanir aðildarríkjanna

Aðilar CEN
Land Stofnun / aðili CEN
Austurríki Österreichisches Normungsinstitut (ON)
Belgía Bureau de Normalisation/Bureau voor Normalisatie (NBN)
Búlgaría Българският институт за стандартизация (BDS)
Kýpur Κυπριακοσ Οργανισμοσ Τυποποιησησ (CYS)
Tékkland Úřad pro technickou normalizaci, metrologii a státní zkušebnictví (ÚNMZ)
Danmörk Dansk Standard (DS)
Eistland Eesti Standardikeskus (EVS)
Finnland Suomen Standardisoimisliitto r.y. (SFS)
Frakkland Association Française de Normalisation (AFNOR)
Þýskaland Deutsches Institut für Normung e.V. (DIN)
Grikkland Ελληνικός Οργανισμός Τυποποίησης (ELOT)
Ungverjaland Magyar Szabványügyi Testület (MSZT)
Ísland Islenskir Stadlar (IST)
Írland National Standards Authority of Ireland (NSAI)
Ítalía Ente Nazionale Italiano di Unificazione (UNI)
Lettland Latvijas Standarts (LVS)
Litháen Lietuvos Standartizacijos Departamentas (LST)
Lúxemborg Institut Luxembourgeois de la normalisation, de l'accreditation, de la sécurité et qualité des produits et services (ILNAS)
Malta Malta Competition and Consumer Affairs Authority (MCCAA)
Holland Nederlands Normalisatie-instituut (NEN)
Noregur Norsk Standard (SN)
Pólland Polski Komitet Normalizacyjny (PKN)
Portúgal Instituto Português da Qualidade (IPQ)
Rúmenía Asociaţia de Standardizare Din România (ASRO)
Slóvakía Slovenský ústav technickej normalizácie (SUTN)
Slóvenía Slovenian Institute for Standardization (SIST)
Spánn Asociación Española de Normalización y Certificación (AENOR)
Svíþjóð Swedish Standards Institute (SIS)
Sviss Schweizerische Normen-Vereinigung (SNV)

Aðilar CENELEC  

Land Stofnun / aðili CEN
Austurríki Österreichischer Verband für Elektrotechnik
Belgía Comité Electrotechnique Belge / Belgisch Elektrotechnisch Comité
Búlgaría Българският институт за стандартизация (BDS)
Kýpur Κυπριακοσ Οργανισμοσ Τυποποιησησ (CYS)
Tékkland Úřad pro technickou normalizaci, metrologii a státní zkušebnictví (ÚNMZ)
Danmörk Dansk Standard (DS)
Eistland Eesti Standardikeskus (EVS)
Finnland Sähkö- ja Elektroniikka-alan Kansallinen Standardointijärjestö (SESKO)
Frakkland Union Technique de l'Electricité
Þýskaland Deutsche Kommission Elektrotechnik Elektronik
Grikkland Ελληνικός Οργανισμός Τυποποίησης (ELOT)
Ungverjaland Magyar Szabványügyi Testület (MSZT)
Ísland Staðlaráð Íslands
Írland Electro-Technical Council of Ireland Limited
Ítalía Comitato Elettrotecnico Italiano
Lettland Latvijas Standarts (LVS)
Litháen Lietuvos Standartizacijos Departamentas (LST)
Lúxemborg Institut Luxembourgeois de la normalisation, de l'accreditation, de la sécurité et qualité des produits et services (ILNAS)
Malta Malta Competition and Consumer Affairs Authority (MCCAA)
Holland Nederlands Normalisatie-instituut (NEN)
Noregur Norsk Elektroteknisk Komite
Pólland Polski Komitet Normalizacyjny (PKN)
Portúgal Instituto Português da Qualidade (IPQ)
Rúmenía Asociaţia de Standardizare Din România (ASRO)
Slóvakía Slovenský ústav technickej normalizácie (SUTN)
Slóvenía Slovenian Institute for Standardization (SIST)
Spánn Asociación Española de Normalización y Certificación (AENOR)
Svíþjóð SEK Svensk Elstandard
Sviss Electrosuisse