Netleiðarvísirinn „Vinnuvernd alla ævi“ inniheldur upplýsingar og ráð um vinnuvernd sem tekur mið af öldrun vinnuaflsins. Markmiðið er að auka meðvitund og þekkingu á öldrun vinnuaflsins, sjálfu öldrunarferlinu og áhrifum þess á vinnustaði og að veita hagnýtar upplýsingar um hvernig best er að bregðast við tengdum áskorunum.
Netleiðarvísirinn inniheldur upplýsingar um
- aldursstjórnun
- áhættumat sem tekur mið af aldri
- heilsueflingu á vinnustöðum
annað efni fyrir atvinnurekendur, sérfræðingar á sviði vinnuverndar, starfsfólk í starfsmannahaldi og almenna starfsmenn.
Leiðarvísirinn inniheldur einnig raunveruleg dæmi og orðalista með skýringum á nokkrum lykilhugtökum.