Verðlaunahafi 2022

Kvikmyndaverðlaun herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2022

BEACH OF ENCHAQUIRADOS

Iván Mora Manzano

Ekvador / 2021 / 86'

Beach of Enchaquirados

Á daginn rær Vicky til fiskjar en á kvöldin rekur hún litla knæpu á stormasamri strönd í litlu fiskiþorpi í Ekvador. Vicky er hluti af transsamfélaginu á staðnum, samfélagi þar sem kyn og kynhneigð eru ekki útlistuð nákvæmlega, og nær að koma jafnvægi á milli þess að stunda líkamlega erfiðisvinnu á sjónum og sýna kvenlegan glæsileika í einkalífinu.

 

 

Sjá stiklu úr myndinni 

 

 

 

 

 

Tilnefningar

  • PAWNSHOP, Łukasz Kowalski, Póllandi / 2022 / 81'
  • TATTOOED IN OUR EYES WE CARRY THE AFTERTASTE, Diana Toucedo, Spáni / 2022 / 26'
  • ANOTHER SPRING, Mladen Kovacevic, Serbía, Katar / 2022 / 89'
  • SUN UNDER GROUND, Alex Gerbaulet, Mareike Bernien, Þýskalandi / 2022 / 39'
  • DEATH OF A CITY, João Rosas, Portúgal / 2022 / 120'
  • LITURGY OF ANTI-TANKS OBSTACLES, Dmytro Sukholytkyy-Sobchuk, Úkraínu, BNA / 2022 / 12'
  • YOUR BARE LEGS, Vladimir Léon, Frakklandi / 2022 / 70'
  • PHANTASMAGORIA, Juan Francisco González, Síle, Sviss, Frakklandi / 2022 / 14'