Viðvörunar- og varðkerfi í vinnuvernd

Mynstrið á viðurkenndum sjúkdómum, sem skaðabætur fást fyrir, endurspegla ekki raunverulega stöðuna á vinnustöðum. Í vinnusmiðju Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar um álag vegna vinnutengdra sjúkdóma, var skýrt frá því, að þrátt fyrir tilkynningar um skuldbindingar og opna lista yfir vinnutengda sjúkdóma, þá sé oft ekkert kerfi til staðar til að greina, ná til og bregðast við mögulegum rannsóknarskýrslum um vinnutengda sjúkdóma. Varðkerfi geta hjálpað að vinna bug á þessu vandamáli með því að safna saman skýrslum frá mörgum upplýstum og þjálfuðum „varð“-læknum eða öðrum þjálfuðum sérfræðingum (t.d. hjúkrunarkonum á vinnustöðum).

Vöktun á skýrslum um vinnutengda sjúkdóma sem eru taldir vera fyrstu viðvörunarmerki getur hjálpað við að greina aðstæður eða vinnustaði þar sem bæta þarf vinnuvernd. Evrópska vinnuverndarstofnunin hefur gefið út rannsóknir um viðvörunar og varðkerfi til að fanga fyrstu merki um vinnutengda sjúkdóma:

Viðvörunar- og varðkerfi — umsögn um útgefið efni

Viðvörunar- og varðkerfi — vinnusmiðja sérfræðinga — skýrslur

Viðvörunar- og viðbragðsaðferðir fyrir greiningu á vinnutengdum sjúkdómum í ESB: Skýrsla og yfirlit

Viðvörunar- og varðkerfi — stefnu vinnusmiðja — skýrslur 

Viðvörunar- og viðbragðsaðferðir fyrir greiningu á vinnutengdum sjúkdómum í ESB: Kynning fyrir sérfræðiáhorfendur

Kannaðu alla útgefna sérfræðiumræðu um viðvörunar- og varðkerfi